SH eru Íslandsmeistarar Sumarsins 2025 í fullorðins og unglingaflokk
- skrifstofa
- Jun 30
- 2 min read
Updated: Oct 29
Í Sigurliðinu voru 45 sundmenn frá SH, sem stóðu sig frábærlega með nokkrum persónulegum bestu tímum og einstökum Íslandstitlum.Allir sundmenn 16 ára og eldri söfnuðu flestum stigum og unnu Íslandsmeistaratitilinn í liðakeppninni. Einnig var liðið af 13-15 ára, sem vann Íslandsmeistaratitilinn í unglingaflokk.
Stigahæstu sundmennirnir voru:
Konur:
1. Jóhanna Elín Guðmundsdóttir með 760 stig
2. Vala Dís Cicero með 700 stig
3. Nadja Djurivic með 681 stig
Karlar:
1. Ýmir Chatenay Sölvason með 717 stig
2. Aron Bjarki Pétursson með 715 stig
Nýtt og spennandi keppnisfyrirkomulag var kynnt til sögunnar, sambærilegt og Super Challenge sem synt er á KR-mótinu, en hér er keppt í öllum 50 metra greinum og er það kallað: „skins“.Átta hröðustu sundmenn keppa í fyrstu umferð, þar á eftir komast fjórir fyrstu í aðra umferð og síðan keppa tveir bestu um efsta sætið.7 af 8 50 metra greinum voru unnar af sundmönnum úr SH:
50m bringa Katja Lilja Andriysdóttir og Aron Bjarki Pétursson
50m baksund Bergur Fáfnir Bjarnason
50m flugsund Jóhanna Elín Guðmundsdóttir og Veigar Hrafn Sigþórsson
50m skriðsund Ýmir Chateney Sölvason og Jóhanna Elín Guðmundsdóttir
Nýjr Íslandsmeistarar eru:
Dagbjörg Hlíf Ólafsdóttir 100m bringa
Katja Lilja Andriysdóttir 400+800m skrið, 50m bringa
Styrmir Snært Árnason 200m flugsund
Bergur Fáfnir Bjarnason 50+200m baksund
Jóhanna Elín Guðmundsdóttir 50 skrið og 50m flugsund
Katrín Lóa Ingadóttir 200m skriðsund
Andri Már Kristjánsson 400+1500m skriðsund
Aron Bjarki Pétursson 50m bringa
Veigar Hrafn Sigþórsson 50+100m flugsund
Ýmir Chatenay sölvason 50+100+200m skriðsund
Adam Leó Tómasson 200m fjórsund
Daniel Andriyssson 200m skriðsund
Þór Eli Gunnarsson 100+200m baksund
Kajus Jatautas 50+100m skrið, 50+100m flug
Sævar Sindri Jóhannesson 400m fjórsund
Alicja Julia Kempisty 50+100+200+400+800m skriðsund
Kristjón Hrafn Kjartansson 400+1500m skriðsund
Ema Austa Pratusyté 100+200m baksund, 200+400m fjórsund
Fleiri verðlaun (silfur og brons) fengu:Karl BjörnssonVala Dís CiceroNadja DjurovicKarl BjörnssonArnór Egill EinarssonHildur Erla HákonardóttirRóbert Ísak JónssonAndri ÓlafssonDagmar Arna SigurðardóttirMatthildur María RíkharðsdóttirThelma Ösp SveinbjörnsdóttirEmilía Björt MagnúsdóttirEva Goda PratusytéAndrej Tepavcevic
Til hamingju með árangurinn og kærar þakkir til sjálfboðaliða okkar og dómara. Einnig Pálmey Magnúsdóttir og liði hennar fyrir að halda utan um frábært lokahóf.






