Sumarfjör SH
Fyrir krakka fædda 2007-2010

Viku námskeið á vegum SH frá kl. 9-12.

Þátttakendur verða að vera á hjóli. Farið verður í hjólaferðir, fjöruferðir, stuttar fjallgöngur, púttmót, spilað frispígolf, frjálsar íþróttir, sund,  Ratleik, hjólaþraut, leiki og margt fleira.


Umsjón með námskeiðinu hefur Ágúst Haraldsson Íþróttakennari.


Verð 8.000 fyrir vikuna.


Lágmarksþátttaka 10 - Hámarksfjöldi 20


Námskeiðsvikur - kl. 09.00-12.00

15.-19.júní (frí 17. júní og verð 6.000 kr)

22.-26.júní

29.jún-3.júlí

6.-10.júlí

13.-17.júlí


sumarfjor.png