Upplżsingar fyrir žįtttakendur

Sundnámskeið

verða haldin á vegum SH eins og undanfarin ár

Sumarsund fyrir hressa krakka! Sundnámskeið fyrir börn á öllum aldri.


Námskeiðin 204: 8. til 19. júni 2020 (Ásvallalaug) - fyrir börn 6-8+ ára - Smelltu hér


Námskeiðin verða undir stjórn þjálfara okkar, ásamt leiðbeinendum úr afrekshópum SH.

Upplýsingar eru veittar á skrifstofu SH  milli kl.09.00-15.00 í síma: 555-6830,

Námskeið 10.500 kr. (10 sinnum) eða 9.500 kr (9 sinnum)


Gengið er frá greiðslu við skráningu í gegnum mínar síður með kredit korti. Við viljum biðja alla sem geta skráð í gegnum mínar síður.
Þeir sem ekki geta skráð í gegnum mínar síður skrá í gegnum tölvupóst eða síma þá er gengið frá greiðslu fyrir fyrsta tíma með korti eða staðgreiðslu, eða millifæra fyrir fyrsta tíma.
Reikning : 0327-26-022345, kennitala 640269-2789 Muna að setja setja nafn barns í skýringu.

.
Eftirfarandi atriši eru til upplżsingar og gott aš hafa ķ huga:


Mikilvægt er að mæta stundvíslega.

Börnin fara inn í búningsklefa 5-7 mín. fyrir uppgefinn kennslutíma.

Sundkennurum til aðstoðar eru sundmenn úr afrekshópi SH Þeir munu aðstoða börnin í sturtum og búningsklefum eins og þurfa þykir.

Athuga þarf vel að sundgleraugu séu passleg á börnin.

Foreldrar eru velkomnir að fylgjast með á síðasta námskeiðsdegi

Smelltu hér til að skrá barnið þitt

Ef þú ert ekki viss um hvaða hóp þú átt að velja senda vinsamlegast tölvupóst á skrifstofa@sh.is.