Sumarsund fyrir hressa krakka!

Sundnámskeið og sundleikur fyrir börn frá 4-5, 5-6, 6-7, og 6-8 ára og eldri

Haldin á vegum SH eins og undanfarin ár.

Sundnámskeiðin eru fyrir börn á öllum aldri í Sundhöllin, Lækjarskólinn og Ásvallalaug á tímabilinu 06. júní - 02. ágúst (9/10 tíma námskeið).

Við kennsluna er fyrst og fremst lagt áherslu á öryggi í vatninu, grunntækni í skriðsundi og baksundi og leiki.
Ef vel gengur er svo hægt að kynna önnur sund fyrir börnunum.


Námskeiðin 204: 6. til 20. júni 2019 (Suðurbæjarlaug) - fyrir börn 6-8+ ára - Smelltu hérNámskeiðin verða undir stjórn þjálfara okkar, ásamt leiðbeinendum úr afrekshópum SH.

Upplýsingar eru veittar á skrifstofu SH með tölvupóst á skrifstofa@sh.is eða í síma: 555-6830

Námskeiðin 400 - 600 kosta 9.900 kr. (10 tímar) og námskeið 204 8.900 kr (9 tíma).

Ganga þarf frá greiðslu í fyrsta tíma með korti eða staðgreiðslu, eða millifæra fyrir fyrsta tíma inn á reikning 0327-26-022345, kennitala 640269-2789 og setja nafn barns í skýringu.