Félagssalurinn

Félagssalur SH í Ásvallalaug er leigður út fyrir ýmiskonar viðburði. Með salnum fylgir allur búnaður fyrir allt að 120 manna veislur.

Félagar fá afslátt af leigunni.

Nánari upplýsingar hjá

Karl Georg Klein
Sími 895 7474 - salur@sh.is 

Bókanir á salnum sjá hér
_________________________________________________________________________________________
Uppkast af samningi.pdf
 Sękja leigusamning (590 K)

 

 

 

salur3.jpg
salur1.jpg
salur2.jpg