Foreldraráð SH

Hlutverk foreldraráðs er aðallega að:

  • Standa vörð um hagsmuni iðkenda í félaginu
  • Efla tengsl heimila og íþróttafélags
  • Efla samskipti milli iðkenda, forelda og stjórnenda og þjálfara hins vegar
  • Stuðla að bættri vellíðan iðkenda í leik og starfi.
  • Stuðla að betri árangri í starfi íþróttafélags.
  • Hafa umsjón með og sjá um fjáraflanir félagsmanna t.d. vegna ferða í æfingabúðir eða á mót erlendis.
Stjórn

Guðrún Magnea Gunnarsdóttir, netfang , símí 821 3413

Guðmundur Stefán Björnsson,  gjaldkeri,  netfang;  sími 555 420

Helena D. Olgeirsdóttir, netfang: sími 868 8488

Foreldraráð á facebook
Banka reikning foreldraráðs
reikningsnúmer er 0327-13-000319
kennitala 640269-2789