Sundfélag Hafnarfjarðar er Fyrirmyndarfélag ÍSÍ

 

Sundfélag Hafnarfjarðar varð fyrsta íþróttafélagið í Hafnarfirði til að verða fyrirmyndarfélag ÍSÍ þann 7. apríl 2004. Fyrirmyndarfélag ÍSÍ eru þau íþróttafélög sem uppfylla gæðakröfur ÍSÍ um barna- og unglingastarf.

Umfjöllun ÍSÍ um fyrirmyndafélögin

Fyrirmyndarfélag ÍSÍ - Handbók SH