Extramót er lokið 20.10.2019

Extramót SH lauk á sunnudag um hádegisbil í Ásvallalaug, Hafnarfirði með góðum níðurstöðum, mótsmet og lágmörkum.
290 sundmenn frá 16 félögum komu saman í þessari síðustu keppni fyrir Íslandsmeistaramóti sem er eftir þrjár vikur, aftur í Ásvallalaug.

15 sundmenn náðu lágmörkum fyrir Norðurlandameistaramótið sem verður haldið á Færeyjar í byrjun desember.

Bestu árangar og stigahæstu sundmennirnir voru Kristín Helga Hákonardóttir frá Sunddeild Breiðablik í 200m skriðsund í 2.03.31 (718 stig) og Kristinn Þórarinsson (Sunddeild Fjölnis) í 100m baksund í 0.54.02 (740 stig).
(sjá viðhengi „pointhighest“ – 10 bestu árangur)

NM lágmörk:

Patrik Viggó Vilbergsson, Breiðablik, 200m fjór, 200m skrið
Kristín Helga Hákonardóttir, Breiðablik, 400m skrið, 200m skrið, 800m skriðk
Katarína Róbertsdóttir, SH, 100m flug, 200m fjór
Dadó Fenrir Jasminuson, SH, 50m skrið, 100m skrið
Kristinn Þorarinsson, Fjölnir, 200m fjór, 50m bak, 100m bak
Jóhanna Elín Guðmundsdóttir, SH, 100m skrið, 50m flug, 50m skrið
Brynjólfur Óli Karlsson, Breiðablik, 100m bak, 200m bak
Stefanía Sigþórsdóttir, Breiðablik, 400m fjór
Steingerður Hauksdóttir, SH, 100m bak, 50m bak, 100m skrið
Kristófer Atli Andersen, Breiðablik, 400m skr,200m skr
Kolbeinn Hrafnkelsson, SH, 50m bak, 100m skrið, 100m bak
Kristófer Sigurðsson, ÍRB, 100m skrið
Freyja Birkisdóttir, Breiðablik, 800m skrið
Aron Þór Jónsson, SH, 200m bringa
Daði Björnsson, SH, 200m bringa

5 Mótsmet voru sett:

Kristinn Þorarinsson, Fjölnir, 200m fjórsund, 100m baksund
Kolbeinn Hrafnkelsson, SH, 50m bak
Kristín Helga Hákonardóttir, Breiðablik, 200m skrið
Jóhanna Elín Guðmundsdóttir, 100m skrið