SH tvöfaldir Bikarmeistarar žrišja įriš ķ röš 30.09.2019

Þá er Bikarkeppni SSÍ 2019 lokið. Sundfélag Hafnarfjarðar vann bikarmeistaratitlinn bæði í karla- og kvennaflokkum líkt og síðustu 2 ár. Mótið fór fram í Vatnaveröld í Reykjanesbæ 27./28.09.2019.

Í 2. deild varð Sundfélag Hafnarfjarðar einnig efst í karlaflokki og kvennaflokki.

Liðsandinn framleiddi jafnframt nokkra bestu tíma og lágmörk fyrir ÍM, NM (6 sundmenn), landslíð (4 sundmenn) og sumir voru þegar ná lágmörk fyrir Evrópumeistaramótsins í vetrar.