Sundfélag Hafnarfjaršar aldursflokkameistari Ķslands 2019 24.06.2019
Sundfélag Hafnarfjarðar aldursflokkameistari Íslands 2019
Frábæru Aldursflokkameistaramóti Íslands er lokið í Reykjanesbæ. SH stóð uppi sem sigurvegari í stigakeppni félaga og varð lokastigastaðan svona:
SH 974
ÍRB 760
Breiðablik 669
SH liðið var frábær hópur með 49 sundmenn, 20 farastjórar og 12 dómarar - þökk sé þér öllum fyrir frábæra helgi.
Við getum verið afar stolt af okkar fólki sem ljómaði af keppnishörku, samstöðu, gleði og einbeitingu. Við sáum mjög mikið af bætingum og oft á tíðum ótrúlega stórar bætingar.
 • Drengja liðið syntir tvær nýjar Íslandsmet yfir 4x100m skriðsund og fjórsund.
 • 5 Hafnarfjarðarmet voru bættar:
  Veigar Hrafn Sigþórsson í 100 og 200m flugsund
  Helga Sigurlaug Helgadóttir í 400 og 800m skriðsund
  Birnir Freyr Hálfdánarsson í 400m fjórsund
 • Sveinameistari AMÍ 2019 er Björn Yngvi Guðmundsson með 1013 stig samtals
 • Meyjameistari AMÍ 2019 er Helga Sigurlaug Helgadóttir með 1414 stig samtals
 • Drengjameistari AMÍ 2019 er Birnir Freyr Hálfdánarsonmeð 1713 stig
Þeir sem urðu Aldursflokkameistarar Íslands 2019:
 • Daði Björnsson (100m skrið, 100 og 200m bringa)
 • Kristín Ylfa Guðmundsdóttir (200m flug)
 • Þorgerður Ósk Jónsdóttir (100 og 200m baksund)
 • Aron Þór Jónsson (200m flugsund)
 • Adele Alexandra Pálsson (200m fjórsund)
 • Snorri Dagur Einarsson (100 og 200m bringa)
 • Birnir Freyr Hálfdánarsson (100, 200 og 400m skrið, 100m bak og 400m fjór)
 • Helga Sigurlaug Helgadóttir (800m skrið og 100m flug)
 • Dagbjörg Hlíf Ólafsdóttir (200m bak)
 • Veigar Hrafn Sigþórssin (800m skrið, 200m bak, 100 og 200m flug)
 • Björn Yngvi Guðmundsson (100, 200, 400 og 800m skrið, 100 og 200m fjór)
 • Adam Leó Tómasson (100 og 200m bak, 100 og 200m bringa)
 • Sveinasveit (Björn Yngvi, Adam Leó, Magnús Víðir, Hólmar) 4x50m skrið og fjór
 • Drengjasveit (Birnir Freyr, Veigar Hrafn, Snorri Dagur, Bergur Fáfnir) 4x100m skrið og fjór)
 • Piltasveit (Júlíus Karl, Aron Þór, Daði, Símon Elías) 4x100m fjórsund
 • Stúlknasveit (Þorgerður Ósk, Kristín Ylfa, Adele Alexandra, Bríet Dalla) 4x100m fjórsund
 • SH-sveit 10x50m skriðsund (Símon, Daði, Snorri, Birnir, Veigar, Dagbjörg, Bríet, Adele, Birgitta, Helga)
Margir fleiri verðlaun voru unnið, og sérhver sundmaður getur verið mjög stolt af persónulegum bestu tímum. Allar úrslit er tengdir.
Við þjálfarnir erum gríðarlega stoltir af sundmönnunum okkar. Þeir gerðu allt sem var lagt upp með og miklu meira en það. Samstaðan, gleðin, keppnisharkan, hvatningin og einbeitingin sem einkenndi okkar fólk var stórkostleg
Takk fyrir frábæra helgi kæru sundmenn fararstjórar dómarar og foreldrar