Sundpróf 3 - Páskamót - 30. mars 2019 - Ásvallalaug 25.03.2019
Sæl verið,

Nú er komið að þríðja sundprófi sundtímabilsins - Páskamót
Það verður haldið í Ásvallalaug laugardaginn 30. mars 2019.

djúpi laug: kl. 08.30 (mæting), 09.30 - ca. 11.00:
Mörgæsir, Sæljón, Ótrar, Kópar
eldri kennsuhópa
(Yngstu sundmenn munu hafa mót þeirra í sundlaug þeirra á venjulegum æfingatímum. Þjálfari mun upplýsa foreldra um þetta.)

2. hluti: kl. 10.30 (mæting og upphitun), mót kl. 11.30- ca. 13.30
Krossfiskar, Selir, Kólkrabbar, Háhyrningar, Höfrungar, Sverðfiskar, Hákarlar


Þetta er gert til þess að krakkarnir vandi sig meira og sýni ykkur hvað þau eru búin að læra og æfa á æfingum.

Það sem á að taka með sér :
Sundföt, sundgleraugu, sundhettu, handklæði, íþróttaföt og íþróttaskó/töflur til að vera í á bakkanum, vatnsbrúsa og auðvitað góða skapið !

Við reiknum með og vera mjög ánægð að sjá allar sundmenn og vinir mæta.

Allir keppendar fá þátttökuverðlaun  -  í gull og páskaegg


1

kvenna

50m flugsund

karla

2

all groups

3

meyja

100m fjórsund sýning

sveina

4

Krossfiskar, Selir, Háhyrningar

5

kvenna

100m fjórsund

karla

6

all groups

7

meyja

50m bringusund sýning

karla

8

Krossfiskar, Selir

9

kvenna

50m bringusund

karla

10

All groups, Krossfiskar, Selir

11

kvenna

100m bringusund

karla

12

 

13

kvenna

50m baksund

karla

14

All groups, Krossfiskar, Selir

15

kvenna

100m skriðsund

karla

16

 

17

kvenna

50m skriðsund

karla

18

All groups, Krossfiskar, Selir

19

kvenna

800m skriðsund

karla

20

1 riðill hvert

final game during 800m skriðsund

Verðlaun: 1.-3. Sæti karlar og kvenna: 3 stigahæstir sund

10 og yngri, 11-12, 13-14, 15-16, 17-18, 19 og eldri; 1.-3. sæti samanlegt 3 stigahæstir sund