NM Finnlandi - Bronze for Katarķna and many personal best times 09.12.2018

Samantekt eftir úrslit annars dags á NM í Oulu í Finnlandi :

100m skriðsund kvenna

Jóhanna Elín átti frábært sund, bætti sinn besta tíma og endaði í 5 sæti.

100m skrið karla

Aron Örn Stefánsson endaði í undanrásir 7. sæti.

100m flugsund kvenna

Katarína átti frábært sund, bætti sinn besta tíma og náði sér í brons eftir frábæra keppni.

Jóhanna nálægt sínum besta tíma, virkilega flott sund hjá henni og endaði hún í 7 sæti.

400m fjórsund kvenna

María Fanney átti mjög gott sund og alveg við sinn besta tíma endaði í 5 sæti.

400m fjórsund karla

Aron Þór Jónsson endaði í 14. sæti eftir gott sund.

50m baksund karla

Kolbeinn jafnaði sinn besta tíma frá undanrásir og endaði í 4 sæti eftir mjög jafna keppni.

50m baksund kvenna

Steingerður bætti sinn besta tíma og endaði 12. sæti.

Katarína Róbertsdóttir bætti sinn besta tíma og endaði 13. sæti.

100m flugsund S14

Róbert Ísak Jónsson nálegt sínum besta tíma og náði sér aftur gull.