Sundpróf 1 - Laugardagur, 27. október 2018, kl. 08.30, Įsvallalaug 19.10.2018
Sæl verið,

Nú er komið að fyrsta sundprófi sundtímabilsins - sundpróf 1
Það verður haldið í Ásvallalaug laugardaginn 27. október 2018.

djúpi laug: kl. 08.30 (mæting), 09.30 - ca. 11.00:
Mörgæsir, Sæljón, Ótrar, Kolkrabbar, Krossfiskar
Kópar, Selir
Fíðrildrarfiskar
(Yngstu sundmenn munu hafa mót þeirra í sundlaug þeirra á venjulegum æfingatímum. Þjálfari mun upplýsa foreldra um þetta.)

Þetta er gert til þess að krakkarnir vandi sig meira og sýni ykkur hvað þau eru búin að læra og æfa á æfingum.

Það sem á að taka með sér :
Sundföt, sundgleraugu, sundhettu, handklæði, íþróttaföt og íþróttaskó/töflur til að vera í á bakkanum, vatnsbrúsa og auðvitað góða skapið !

Við reiknum með og vera mjög ánægð að sjá allar sundmenn og vinir mæta.

Allir keppendar fá þátttökuverðlaun  -  í brons