Breyttir ęfingartķmar 22-23 okt 17.10.2018

Ásvallalaug lokuð 22-23 okt 2018.

Breyttir æfingartímar næsta mánudag og þriðjudag hjá keppnishópum Sh. Háhyrningar, Höfrungar, Sverðfiskar og Hákarlar.

Aðrir hópar fá frí næsta mánudag og þriðjudag: Krossfiskar, Mörgæsir, Otrar, Sædrekar, Sæljón, Selir, Kópar, Kolkrabbar, Trúðfiskar,

Næsta mánudag og þriðjudag verður Ásvallalaug lokuð og því þurfum við að færa sundæfingar yfir í sundhöll á suðurbæjarlaug. Á sama tíma verður vetrarfrí hjá grunnskólum í hafnarfirði og þvi verður frístundabíll ekki starfandi. Þeir sem nýta sér frístundabíl þurfa því að gera aðrar ráðstafanir til að komast á æfingar ef það er möguleg.

Æfingartímar:

 

Háhyrningar

Mán-þrið kl: 15:15-17:00 í Sund Höll Hafnarfjarðar

Höfrungar og Sverðfiskar

Mán-Þrið kl: 17:00-19:00 í Sund Höll Hafnarfjarðar  

Hákarlar

Mán-þrið kl: 19:00-21:00 í Suðurbæjarlaug.