SH - Bikarmeistarar 2018 08.10.2018
Bikarkeppni var haldinn 5./6.10.2018 í Kópavogur og SH vann í 1. deild kvenna og 1. deild karla.
SH-B karlalið vann silfur í 2. deild, og SH-B kvennalið kemur á 3. sæti.

SH vann undan ÍRB og ÍBR:
Karlar:
SH                          15.333 stig
Reykjanesbær     12.210 stig
Reykjavík              10.362 stig

Kvenna:
SH                          14.554 stig
Reykjanesbær    13.995 stig
Reykjavík              12.748 stig

2. deild:
Karlar:
Breiðablik              13.087 stig
SH-B                       11.251 stig
Reykjavík-B              9.437 stig

Kvenna:
Óðinn                      13.083 stig
Breiðablik               12.943 stig
SH-B                        11.196 stig

Þó að þetta er liðakeppni, fleiri einstaklingsgreinar má nefna:
Anton Sveinn McKee syntir hraðar en lágmörk fyrir HM í desember. Hann býr og starfar í Bandaríkjunum og kom bara fyrir bikarkeppni til Íslands.
Birnir Freyr Hálfdánarsson stofnaði 6 nýjar Íslandsmet í sveinaflokkurinn, og Daði Björnsson batnaði einn met í drengjaflokkurinn.
Þessir sundmenn hæfu nú þegar synt lágmark fyrir NM:

Predrag Milos, Kolbeinn Hrafnkelsson, Aron Örn Stefánsson, Katarína Róbertsdóttir, María Fanney Kristjánsdóttir, Steingerður Hauksdóttir og Jóhanna Elín Guðmundsdóttir.


1. deild Karlar  1. deild Kvenna
Sigurður Örn Ragnarsson Bára Kristín Björgvinsdóttir
Viktor Máni Vilbergsson Steingerður Hauksdóttir
Anton Sveinn McKee Katarína Róbertsdóttir
Kolbeinn Hrafnkelsson María Fanney Kristjánsdóttir
Aron Örn Stefánsson Sunna Svanlaug Vilhjálmsdóttir
Predrag Milos Jóhanna Elín Guðmundsdóttir
Hafþór Jón Sigurðsson Kristín Ylfa Guðmundsdóttir
Ólafur Árdal Sigurðsson Adele Alexandra B. Pálsson
Róbert Ísak Jónsson Þorgerður Ósk Jónsdóttir
Aron Þór Jónsson  
Daði Björnsson  
   
   
2. deild Karlar 2. deild Kvenna
Kári Sölvi Nielsen Una Hlynsdóttir
Veigar Hrafn Sigþórsson Ylfa Finnbogadóttir
Aron Bjarki Jónsson Þórdís Aníta Björnsdóttir
Júlíus Karl Maier Diljá Dröfn Jóhannesdóttir
Jónas Atli Pálsson Sandra Dögg Kristjánsdóttir
Símon Elías Statkevicius Sara Rut Sigurðardóttir
Hilmir Snær Lunddal Rúnarsson Aþena Jónsdóttir
Snorri Dagur Einarsson Bríet Dalla Gunnarsdóttir
Birnir Freyr Hálfdánarsson Katja Lilja Andriysdóttir
Dagur Snær Hilmarsson Dagbjörg Hlíf Ólafsdóttir
Bergur Fáfnir Bjarnason Hildur Valsdóttir
Andri Stefánsson Natalía Jónsdóttir
Daníel Lúkas Tómasson Birgitta Ingólfsdóttir
Edward Jensson Guðbjörg Eyvindardóttir