Haustfundur fyrir foreldrar - 18. og 20. september 2018 14.09.2018
Nú er haustið komið og við búin að skipuleggja veturinn. Foreldrar, hittumst yfir kaffibolla og kynnumst vertrarstarfinu. Ýmsar hagnýtar upplýsingar og spjall.

Fundur um vetrarstarf og tímabil 2018/19 í Ásvallalaug

Þriðjudagur, 18.09.2018, kl 19.30 – Háhyrningar, Krossfiskar, Kolkrabbar og Selir

Fimmtudagur, 20.09.2018, kl. 19.00 - Hákarlar, Sverðfiskar og Höfrungar

Allir þjálfarar munu koma, stjórnamenn, yfirdómarinn og foreldrarfélagið okkar til að útskýra allt áætlanir og svara öllum spurningum.


Og hér er tengill á facebook síðuna („closed group“) fyrir foreldra og sundmenn:

https://www.facebook.com/groups/201668843317982/