Skráning hafin - Nýtt sundtímabil hefjast 1. september 2018 - Ćfing hefjast 3. september 15.08.2018
Skráning hafin - Nýtt sundtímabil hefjast 1. september 2018 - Æfing hefjast 3. september

Almennar sundæfingar og sundnámskeið hjá Sundfélag Hafnarfjarðar hefst mánudaginn, 3. september.
Æfing afrekshópar hefst 15.08.2017 (Hákarlar, Höfrungar og Sverðfiskar).
Æfingartafla er birt hér.

Skráningarblaðið má finna hér:

Ef það eru einhverjar spurningar getið þið sent tölvupóst á skrifstofa@sh.is og við hjálpum ykkur að finna hóp sem hentar.

Við hlökkum til að sjá ykkur hress og kát.

Frekari upplýsingar verða sendar frá þjálfurum þegar nær dregur.

*Krossfiskar/Kolkrabbar*

Á þessu tímabili er í boði annar hópur fyrir 8-11 ára fyrir utan Krossfiska, sá hópur heitir Kolkrabbar.

Kolkrabbar verður í samvinnu með Frístundabílnum sem er ný þjónusta hjá Hafnarfjarðarbæ og æfingar hjá þeim hóp eru á mánu-, miðviku- og föstudögum kl. 15:15 – 16:15 í Ásvallalaug.

Læt það fylgja með ef einhver vill nýta sér það.