Síðasti sundpróf tímabilsins verður haldinn Miðvikudaginn 23.5.2018 í Ásvallalaug 07.05.2018

Síðasti sundpróf tímabilsins verður haldinn Miðvikudaginn 23.5.2018 í Ásvallalaug fyrir alla sundnámskeið og kennsluhópa.

Í lok sundsýningarinnar ætlum við í leikji og vil ég biðja ykkur um að koma með eitthvað til að sprauta vatni úr..... já við krakkarnir ætlum í smá vatnsstríð. Hægt er að nota t.d. vatnsflösku til að skvetta vatni úr.


Miðvikudagur, 23. maí 2018 - Ásvallalaug

kl. 16.30 - ca. 17.30 grunnilaug (sundnámskeið og kennsluhópa)

· 16m sund á maganum; skriðsund + sækja hring + bringusund til 16m (val: frjálst sund á maganum + sækja hring + frjálst sund til 16m)

· 16m sund á bakinu; ½ fætur; ½ sund

· sund í djúpi laugin (hopp og frjáls sund til stigan : sund er ekki með kútur)

 


kl. 17.15 - ca. 19.00 djúpi laug (eldri kennsluhópa: Krossfiskar, Mörgæsir, Sæljón, Otrar, Kópar (Selir hvítir)

Ø  100m skriðsund tímataka  (Krossfiskar / Selir Rauðir)

 ·  50m sund synning: stunga; 25m skriðsund + kollhnís + 25m baksund

 Ø  50m baksund  (Krossfiskar / Selir Rauðir)

 · 25m sund: Stunga + flugsundfætur í straumlínu

 Ø  50m bringusund  (Krossfiskar / Selir rauðir)

 ·  25m sund: Stunga + bringusund 

Ø   50m minifjórsund (Krossfiskar / Selir rauðir)

· 25m frjálst sund með bolur undir linurnar frá hlið til hlíd : allir


 

Síðasta æfingin fyrir sumarið er fimmtudaginn 31.maí og við byrjum aftur á 3. September.

 

Ef þið hafið áhuga á sumarsundnámskeiði endilega skoðið þennan link: http://www.sh.is/id/1000087