Páskamót (Sundpróf 3) - 17. mars 2018 - Ásvallalaug 09.03.2018
Sæl verið,

Nú er komið að þriðja sundprófi sundtímabilsins - páskamót
Það verður haldið í Ásvallalaug laugardaginn 17. mars 2018.

djúpi laug: kl. 08.30 (mæting), 09.30 - ca. 10.45: Mörgæsir, Sæljón, Ótrar, Selir hvítir, flugfiskar, fíðrildrarfiskar, sæhestar

djúpi laug: kl. 10.30 (mæting), 11.30 - ca. 13.45: Háhyrningar, Krossfiskar, Selir rauðir, Höfrungar, Sverðfiskar, Hákarlar

(Yngstu sundmenn munu hafa páskamót þeirra í sundlaug þeirra á venjulegum æfingatímum. Þjálfari mun upplýsa foreldra um þetta.)

Þetta er gert til þess að krakkarnir vandi sig meira og sýni ykkur hvað þau eru búin að læra og æfa á æfingum.

Það sem á að taka með sér :
Sundföt, sundgleraugu, sundhettu, handklæði, íþróttaföt og íþróttaskó/töflur til að vera í á bakkanum, vatnsbrúsa og auðvitað góða skapið !

Við reiknum með og vera mjög ánægð að sjá allar sundmenn og vinir mæta.

Allir keppendar fá þátttökuverðlaun  -  núna í gull
  og lítill páskaegg


1. hluti: 25m laug: Mörgæsir, Otrar, Sæljón, Kópar, Selir hvítir, og eldri kennsluhópa

Mæting kl. 08.30, sundpróf – 9.30 ≈ 10.30; leikir og póló í grunnsundlaug til kl. 11.00

·         25m skriðsund með stunga + kollhnís í miðjuni – (Mörgæsir, Otrar, Sæljón, Kópar)

·         25m baksund 10m fætur + 15m sund - (Mörgæsir, Otrar, Sæljón, Kópar)

·         25m með stunga 10m flug fætur í straumlínu + 15m bringusund – (Mörgæsir, Otrar, Sæljón, Kópar)

·         Jumps and dives in the pool with coaches/ tug of war in the water (pulling the rope)

 

2. hluti: grunnilaug: Sundnámskeið, Trúðfiskar, Sædrekar
Á venjulegt æfingartíma efitr 17. mars 2018

1.grein : frjálst sund á maganum + kafa eftir hringi og siðast 5m fætur með hringi
2.grein : baksund fætur með nudlu
3. sund í djupu laugin (hop + 12,5m frjálst sund ekki með kutur)

3. hluti: 25m pool (keppnishópa, Háhyrningar, Krossfiskar, Selir rauðir)

Mæting kl. 10.30, mót hefst kl. 11.30-14.00

1

kvenna

50m flugsund

karla

2

all groups

3

meyja

100m fjórsund sýning

sveina

4

Krossfiskar, Selir, Háhyrningar

5

kvenna

100m fjórsund

karla

6

all groups

7

meyja

50m bringusund sýning

karla

8

Krossfiskar, Selir

9

meyja

50m bringusund

sveina

10

Krossfiskar, Selir, Hákarlar

11

kvenna

100m bringusund

karla

12

 

13

kvenna

50m baksund

karla

14

all groups, Krossfiskar, Selir

15

kvenna

100m skriðsund

karla

16

 

17

kvenna

400m skriðsund

karla

18

1 riðill hvert

19

kvenna

50m skriðsund

karla

20

All groups, Krossfiskar, Selir

final game

Verðlaun: 1.-3. Sæti karlar og kvenna: 3 stigahæstir sund

10 og yngri, 11-12, 13-14, 15-16, 17-18, 19 og eldri; 1.-3. sæti samanlegt 3 stigahæstir sund

Páskaegg fyrir allir