Sundknattleiksdagurinn 16. desember 2017 - Įsvallalaug 03.12.2017

Sundknattleiksdagurinn 2017 – 16.12.2017

Keppni fyrir 16 ára og yngri – Bikarkeppni SSÍ

Skipuleggjandi: Sundfélag Hafnarfjaraðar, stutt af SSÍ

Tími og staður: Ásvallalaug, Hafnarfirði – 16.12.2017

Áætlun:

16 ára og yngri: mæting kl. 13:00 og leikir frá kl. 14:00 til 17:00, (fer allt eftir því hve margir taka þátt)

Liðin verða blönduð í flokkum: 12 ára og yngri, 13-14 ára, 15-16 ára (eldri leikmenn mega líka vera með, allir spila), stelpur og strákar munu spila saman. Leiktími er 2x5 mín, 2x6 mín og 2x7 mín. Stærð vallar er 20m x 10m, stærð marks er 2m x 90cm. 12 ára og yngri og 13-14 ára munu spila með bolta í stærð 3 og 15 ára og eldri spila með bolta í stærð 4.

Markmið mótsins er að kynna sundknattleik, vinskap á milli sundmanna og að hafa gaman í lauginni J

Áður en keppnin hefst munu dómararnir útskýra sundknattleiksreglur.

Skráningafrestur er til 13.12.2017. Vinsamlega sendið nafn liðs og hve margir leikmenn munu taka þátt.

 

Bikarkeppni SSÍ: Sundfélag Hafnarfjarðar vs Sunddeild Ármanns
upphitun kl. 17:00 og leikur frá kl. 18:00 -19:00

Hafið samband við Mladen Tepavcevic – mladen@sh.is  GSM: 696 6828