Frettir um Extramót SH í Ásvallalaug 29.10.2017

Extramót SH lauk á sunnudag um hádegisbil í Ásvallalaug, Hafnarfirðir með góðum níðurstöðum og lágmörkum.
270 sundmenn frá 14 félögum komu saman í þessari síðustu keppni fyrir Íslandsmeistaramóti sem er eftir þrjár vikur.

Hrafnhildur Lúthersdóttir var enþá í mjög góðu formi og er syntir fjögur lágmörk fyrir Evrópumeistaramótið í Danmörku í desember (50, 100, 200m bringusund, 100m fjórsund).
Hún synti sérstaklega hratt 50m bringusund og var bara 0.06 sekúndubrotum frá íslandsmeti sínu.

12 sundmenn náðu lágmörkum fyrir Norðurlandameistaramótið sem haldið verður í Reykjavík í byrjun desember.

Már Gunnarsson frá ÍRB setti tvö ný ÍF-Íslandsmet í flokki S13 í 50m baksund (0.33.73) og 200m baksund (2.32.37).

Sundfélag Hafnarfjarðar voru með flestu medaliurnar á mótinu 35 gull- 22 silfur – 28 brons). Á eftir kemur Sunddeild Breiðablik (23-22-19) og Íþróttabandalag Reykjanesbærjar (23-22-19).

Bestu árangar og stigahæstu sundmennirnir voru Hrafnhildur Lúthersdóttir í 50m bringusund í 0.30.53 (825 stig) og Aron Örn Stefánsson í 100m skriðsund í 0.49.97 (727 stig).

EM lágmörk:
Hrafnhildur Lúthersdóttir í 50, 100 og 200m bringsund og 100m fjórsund

NM lágmörk:
Kristinn Þórarinsson í 50 og 100m baksund, 200m fjórsund
Aron Örn Stefánsson í 50, 100 og 200m skriðsund
Kolbeinn Hrafnkelsson í 50 og 100m baksund
Davíð Hildiberg Aðalsteinsson í 50 og 100m baksund
Predrag Milos í 50m baksund, 50 og 100m skriðsund
Brynjólfur Óli Karlsson í 50, 100 og 200m baksund
Jóhanna Elín Guðmundsdóttir, 100m skriðsund
Katarína Róbertsdóttir í 50m baksund
Bryndís Bolladóttir í 400m skriðsund
Patrick Viggo Vilbergsson í 400m skriðsund
Ingibjörg Kristín Jónsdóttir í 100m baksund og 50m flugsund

9 Mótsmet voru sett:

Hrafnhildur Lúthersdóttir (100m fjór, 50, 100 og 200m bringa)
Aron Örn Stefánsson (50, 100 og 200m skriðsund)
Kristinn Þórarinsson (100m fjórsund)
Ingibjörg Kristín Jónsdóttir (50m flugsund)