Foreldrarfundur fyrir keppnishópa og Tékklandsfara - Fimm., 07.09.2017 kl. 19.00 28.08.2017
Foreldrarfundur, Fimmtudagur, 07.09.2017, kl. 19.00, Ásvallalaug

Fundarboð fyrir foreldrafundina í Ásvallalaug (keppnishópa)
og ca. kl. 19.45 Tékklandsfara

Nú er haustið komið og við búin að skipuleggja veturinn. Foreldrar, hittumst yfir kaffibolla og kynnumst vertrarstarfinu. Ýmsar hagnýtar upplýsingar og spjall.

FUNDUR kl 19.00 – fundur um vetrarstarf og tímabil 2017/18

FUNDUR ca. kl. 19.45 - fundur um keppnisferð til Tékklandi


Stjórnin og þjálfarar