Páskamót - Laugardagur, 1. apríl 2017 - Ásvallalaug 24.03.2017
Sæl verið,

Nú er komið að þriðja sundprófi sundtímabilsins - páskamót
Það verður haldið í Ásvallalaug laugardaginn 1. apríl 2017.

djúpi laug: kl. 08.30 (mæting), 09.30 - ca. 10.45: Mörgæsir, Sæljón, Ótrar, Selir hvítir)

djúpi laug: kl. 10.30 (mæting), 11.30 - ca. 13.45: Háhyrningar, Krossfiskar, Selir rauðir, Höfrungar, Sverðfiskar, Hákarlar, Garpar

(Yngstu sundmenn munu hafa páskamót þeirra í sundlaug þeirra á venjulegum æfingatímum. Þjálfari mun upplýsa foreldra um þetta.)

Þetta er gert til þess að krakkarnir vandi sig meira og sýni ykkur hvað þau eru búin að læra og æfa á æfingum.

Það sem á að taka með sér :
Sundföt, sundgleraugu, sundhettu, handklæði, íþróttaföt og íþróttaskó/töflur til að vera í á bakkanum, vatnsbrúsa og auðvitað góða skapið !

Við reiknum með og vera mjög ánægð að sjá allar sundmenn og vinir mæta.

Allir keppendar fá þátttökuverðlaun  -  núna í gull
  og lítill páskaegg1. hluti: 25m laug: Mörgæsir, Otrar, Sæljón, Selir Hvítir,

Mæting kl. 08.30, sundpróf – 9.30 ≈ 10.30; leikir og póló í grunnsundlaug til kl. 11.00

·         25m skriðsund með stunga + kollhnís í miðjuni – (Mörgæsir, Otrar, Sæljón, Selir Hvítir)

·         25m baksund 10m fætur + 15m sund - (Mörgæsir, Otrar, Sæljón, Selir Hvítir)

·         25m með stunga 10m flug fætur í straumlínu + 15m bringusund – (Mörgæsir, Otrar, Sæljón, Selir Hvítir)

·         Jumps and dives in the pool with coaches/ tug of war in the water (pulling the rope)

 

2. hluti: grunnilaug: Sundnámskeið, Trúðfiskar, Sædrekar
Á venjulegt æfingartíma efitr 2. apríl 2017

1.grein : frjálst sund á maganum + kafa eftir hringi og siðast 5m fætur með hringi
2.grein : baksund fætur með nudlu
3. sund í djupu laugin (hop + 12,5m frjálst sund ekki með kutur)

3. hluti: 25m pool (keppnishópa, Háhyrningar, Krossfiskar, Selir rauðir, garpar)

Mæting kl. 10.30, mót hefst kl. 11.30-14.00

1

kvenna

50m flugsund

karla

2

all groups

3

meyja

100m fjórsund sýning

sveina

4

Krossfiskar, Selir, Háhyrningar

5

kvenna

100m fjórsund

karla

6

all groups, Garpa inifaldinn

7

meyja

50m bringusund

sveina

8

Krossfiskar, Selir, Hákarlar

9

kvenna

100m bringusund

karla

10

 

11

kvenna

50m baksund

karla

12

all groups, Krossfiskar, Selir

13

kvenna

100m skriðsund

karla

14

 

15

kvenna

400m skriðsund

karla

16

1 riðill hvert

17

kvenna

50m skriðsund

karla

18

All groups, Krossfiskar, Selir

final game

Verðlaun: 1.-3. Sæti karlar og kvenna: 3 stigahæstir sund

10 og yngri, 11-12, 13-14, 15-16, 17-18, 19 og eldri; 1.-3. sæti samanlegt 3 stigahæstir sund

Páskaegg fyrir allir