Fyrsta sundpróf - laugardaginn, 15. óktóber - kl. 08.30 - Ásvallalaug 10.10.2016
Sæl verið,
Nú er komið að fyrsta sundprófi sundtímabilsins
Það verður haldið í Ásvallalaug laugardaginn 15. óktóber 2016.
djúpi laug: kl. 08.30 (mæting), 09.30 - ca. 10.45: Mörgæsir, Sæljón, Ótrar, Selir hvítir, Flugfiskar, Fíðrildarfiskar, Gullfiskar , (Sædreakr)
- 25m með kork - 15m fætur og 10m "catch-up" skriðsund
- 25m baksund - hálf ferð fætur í straumlínu og hálf ferð venjulegt baksund
- 25m með stungu og bringusund
Leikur: Trautakongur í öll laugin


djúpi laug: kl. 10.30 (mæting), 11.30 - ca. 13.00: Háhyrningar, Krossfiskar, Selir rauðir, Sprettsundsmenn Hákarlar
- 100 eða 200m baksund (háhyrningar)
- 50m baksund (krossfiskar og selir)
- 25 eða 50m eða 100m flugsund (háhyrningar)
- 50 eða 100m skriðsund (krossfiskar og selir)
- 200 eða 400m skriðsund (háhyrningar)
- 50m bringsund (krossfiskar og selir)
- 100m bringusund (háhyrningar)


Þetta er gert til þess að krakkarnir vandi sig meira og sýni ykkur hvað þau eru búin að læra og æfa á æfingum.
Það sem á að taka með sér :
Sundföt, sundgleraugu, sundhettu, handklæði, íþróttaföt og íþróttaskó/töflur til að vera í á bakkanum, smá nesti, vatnsbrúsa og auðvitað góða skapið !
Við reiknum með og vera mjög ánægð að sjá allar sundmenn og vinir mæta.