Sundpróf 4 - sundhátíð 2016: Laugardagur, 21. maí 2016, Ásvallalaug 13.05.2016
Sæl verið,

Nú er komið að fjórða sundprófi sundtímabilsins - sundhátíð 2016
Það verður haldið í Ásvallalaug laugardaginn 21. maí 2016.

djúpi laug: kl. 08.30 (mæting), 09.30 - ca. 11.15:
Gullfiskar, Fíðrildrarfiskar, Sæhestar, Flugfiskar
Mörgæsir, Sæljón, Ótrar, Selir hvítir
Krossfiskar, Selir rauðir

grunnilaug: kl. 10.00 (mæting), sundpróf hefjast kl. 10.30- ca. 11.15
Trúðfiskar, Sundnámskeið

Þetta er gert til þess að krakkarnir vandi sig meira og sýni ykkur hvað þau eru búin að læra og æfa á æfingum.

Það sem á að taka með sér :
Sundföt, sundgleraugu, sundhettu, handklæði, íþróttaföt og íþróttaskó/töflur til að vera í á bakkanum, vatnsbrúsa og auðvitað góða skapið !

Við reiknum með og vera mjög ánægð að sjá allar sundmenn og vinir mæta.


Allir keppendar fá þátttökuverðlaun  -  núna í gull   og pýlsa fyrir öll sundmenn, fjöldskylda og vinir


1. hluti: 25m laug:

Gullfiskar, Fíðrildrarfiskar, Sæhestar, Flugfiskar, Mörgæsir, Otrar, Sæljón, Selir Hvítir, Sædrekar + Krossfiskar og Selir Rauðir

Mæting kl. 08.30, sundpróf kl. 9.30 – ca. kl. 11.15;

 

1.            100m skriðsund á tímanum                                                          Krossfiskar / Selir Rauðir
eða 50m skriðsund (fyrir yngri sundmenn)

 

2.         50m með stunga (25m skriðsund – kollhnís – 25m baksund)

eða: 25m með stunga, skriðsund + kollhnís á 12,5m + halda áfram með baksund

 

3.            50m baksund á tímanum                                                               Krossfiskar / Selir rauðir

 

4.         25m sund með stunga (10m flugsundsfætur + 15m  bringusund)

 

5.            50m mini-fjórsund á tímanum                                                      Krossfiskar / Selir rauðir

 

6.         25m frjálst sund með bolur undir linurnar frá hlið til hlíð       allir

 

Þjálfara leik: “Krókódíll-Krókódíll” from both sides, older swimmers will start in the middle as crocodiles

 

 

2. hluti: grunnilaug

Trúðfiskar, Sundnámskeið 

Mæting kl. 10.00, sundpróf kl. 10.30-11.15

 

1.         16m sund á maganum; skriðsund + sækja hring + bringusund til 16m

Val: frjálst sund á maganum + sækja hring + frjálst sund til 16m

 

2.         16m sund á bakinu; ½ fætur; ½ sund

 

3.         sund í djúpi laugin (hopp og frjáls sund til stigan : sund er ekki með kútur)

 

Leik:       jumps in the pool and games with noodles, foam rings and in t-shirts