SH-ingurinn Arnór hefur lokiđ keppni 18.07.2013
Nú hefur Arnór lokið keppni á EYOF í Hollandi.

Hann synti 1500m skriðsund á tímanum 16.29,26 og endaði 8. af þeim sundmönnum sem syntu í svokölluðum "hægari riðlum". En úrslita riðillinn er syntur eftir hádegi.

Flottur árangur hjá Arnóri og við óskum honum til hamingju með árangurinn !

Einnig óskum við hjá SH hinum sundmönnunum sem keppa fyrir Íslands hönd alls hins besta á morgun !