400m skriđsund ! 17.07.2013

Í dag miðvikudag synti Arnór 400m skriðsund.

Arnór synti gott sund á tímanum 4.10,88 alveg við sinn tíma og dugði það honum í 18.sætið.

Á morgun er það svo hans aðalgrein 1500m skriðsund.

Við fylgjumst spennt með J

Öll úrslit má finna hér :
http://livetiming.knzb.nl/EYOF2013/index_us.html