U M H V E R F I S V A K T 13.09.2011

Umhverfisvakt verður sunnudaginn 18 september. Eins og vanalega verður farið um vellina og týnt rusl frá kl 13-14.30.

Mæting við Ásvallalaug kl 12.45

Munum að klæða okkur eftir veðri.

Foreldrar og systkin velkomin,

Kveðja

Foreldraráð