Fréttir frá EM 10.12.2009

Hrafnhildur keppti í 50m bringusundi, bætti sig um 29/100 og fór upp um 9 sæti.

Ingibjörg Kristín synti í 100m skriðsundi á tímanum 56,87 sem er nálægt hennar besta tíma.

Öðrum keppendum gekk ágætlega og má sjá nánari upplýsingar hjá SSÍ.

Til hamingju stelpur og við hlökkum til að fylgjast með næstu keppni.