Hádegismaturinn sló í gegn 19.10.2009
Við þökkum fyrir frábærar viðtökur við hádegismatnum á laugardaginn og það er víst að þetta verður fastur liður á dagskrá félagsins í vetur. Boðið verður upp á hádegismat á Cheerio's mótinu á sunnudaginn 25. október.