Hafnarfjarđarmeistaramót verđlaunaafhending - 10. maí 2009 10.05.2009
Ágætu sundmenn og foreldrar Í lok Hafnarfjarðarmeistaramóts SH sem haldið verður á sunnudaginn, fer verðlaunaafhending fram í salnum okkar í Ásvallalaug. Eruð þið vinsamlegast beðin um að koma með veitingar á kaffihlaðborð. Áætlað er að verðlaunaafhendingin hefjist um kl. 14.00. Að lokinni kaffidrykkju og kökuáti fer svo fram fyrsti leikurinn í sundknattleik í Ásvallalaug. SH keppir við SKR. Með kveðju Stjórn SH